Hér er átt við einstakling með rekstur á eigin kennitölu eða fyrirtæki þar sem eigandinn er einn á launaskrá.

Innifalið í föstu mánaðarlegu gjaldi er færsla og afstemming bókhalds, skil á virðisauka*, útreikningur launa, launamiðar, hlutafjármiðar, útgáfa allt að 60 reikninga á ári, ársreikningur og skattframtal.

VIRTUS útvegar snjallforrit og vefsíðu sem nýtt er til þess að skila bókhaldsgögnum, en þar er ávallt hægt að nálgast afrit innsendra reikninga.

Einstaklingur

Innifalið í föstu mánaðarlegu gjaldi er færsla og afstemming bókhalds, skil á virðisauka, útreikningur launa, launamiðar og launaframtal, útgáfa reikninga, hlutafjármiðar, milliuppgjör, ársreikningur og skattframtal.

Tilboð byggir á umfangi rekstrar, fjölda launþega og útgefinna reikninga.

VIRTUS útvegar snjallforrit og vefsíðu sem nýtt er til þess að skila bókhaldsgögnum, en þar er ávallt hægt að nálgast afrit innsendra reikninga.

Fyrirtæki