Hér er átt við einstakling með rekstur á eigin kennitölu eða fyrirtæki þar sem eigandinn er einn á launaskrá.
Innifalið í föstu mánaðarlegu gjaldi er færsla og afstemming bókhalds, skil á virðisauka*, útreikningur launa, launamiðar, hlutafjármiðar, útgáfa allt að 60 reikninga á ári, ársreikningur og skattframtal.
VIRTUS útvegar snjallforrit og vefsíðu sem nýtt er til þess að skila bókhaldsgögnum, en þar er ávallt hægt að nálgast afrit innsendra reikninga.

